Reykingar flýta fyrir öldrun, sem er ekki lengur fréttnæmt. Það er þó nokkuð sem getur flýtt fyrir öldrun þinni jafn mikið og reykingar sem þú vissir ekki af.

Sjá einnig: Af hverju ættir þú að minnka neyslu diet gosdrykkja – Nokkrar ástæður

images

Sjá einnig: Tannvernd barna

Rannsóknir hafa sýnt fram á drykkja sykraðra gosdrykkja lætur frumur þínar eldast hraðar. Rannsóknin leiddi í ljós að því meiri sykrað gos sem þú drekkur, veikir þú verndina á litningunum í frumunum þínum, styttir líftíma þeirra og kemur í veg fyrir að þær fjölgi sér.

Að drekka sykrað gos daglega gæti mögulega tekið að meðal tali 2-5 ár á lífi þínu og það versta er að það líkist skuggalega mikið þeirri öldrun sem á sér stað við reykingar.

Ekkert okkar vill stuðla að ótímabærri öldrun okkar, svo við skulum hugsa vel um heilsu okkar.

SHARE