„Hvað er það sem gerir ykkur ólík?“ – Myndband

Börn sjá hlutina allt öðruvísi en við. Þau eru með svo hreina huga og að mörgu leyti með miklu heilbrigðara viðhorf en við fullorðna fólkið.

Í þessu myndbandi spyr Joshua Neale börn hvað það er sem gerir þau ólík hvort öðru. Svörin eru of sæt!

SHARE