Hvað gerist þegar enginn sér til? – Myndband

Auðvitað er ekki sniðugt að koma nálægt björnum í sínu villtasta umhverfi og þess vegna var þessari myndavél stillt upp í skóginum og það eru ótrúlega skemmtileg myndbrot sem nást þarna. 

SHARE