Hvernig er best að eyða Valentínusardeginum – Myndir

Á síðustu árum hafa vinsældir ameríska tyllidagsins Valentine’s day eða Valentínusardagsins eins og við köllum hann á íslensku aukist mikið hér á landi. Í ár er Valentínusardagurinn á föstudaginn næstkomandi.
Fyrir þá sem eru með maka er þetta tilvalin dagur til að gera vel við sig og fara til dæmis út að borða, í bíó eða bara elda góðan mat heima saman. Þeir sem eru hins vegar einhleypir og halda enn í vonina að sú eða sá rétti bíði þarna einhvers staðar úti er tilvalið að skella spólu í tækið og borða nóg af súkkulaði.
Hér er listi yfir 10 frábærar myndir til að horfa á Valentínusardaginn ef þú ert einhleyp/ur.
1. The Notebook
2. Gone with the Wind
3. Breakfast at Tiffany´s
4. Sleepless in Seattle
5. 13 going on 30
6. Romeo + Juliet
7. Titanic
8. Wall-E
9. Brokeback Mountain
10. Amelie

Hér á myndunum má síðan sjá sniðugar hugmyndir fyrir þá sem eru í sambandi.

SHARE