Svefn er það mikilvægasta fyrir heilsu okkar og útlit. Skortur á svefni gæti látið okkur líta út fyrir að vera eldri en við erum, þó að það komi ekki í ljós í strax í dag. Eftir langvarandi svefnskort getur farið að bera á elllimerkjum –  langt fyrir aldur fram.

Góður svefn er gulls ígildi, munið það.

Sjá einnig: Mikilvægi svefns

Sjá einnig: Átt þú við svefnvandamál að stríða?

SHARE