Kate Moss er sennilega ein frægasta og umtalaðasta fyrirsæta í heimi. Hún er fædd þann 16.janúar árið 1974 í London. Moss sat fyrir á sinni fyrstu forsíðu aðeins fjórtán ára gömul. Í dag eru forsíðurnar orðnar fleiri en 300 talsins.

kate_moss_playboy

Kate á auðvitað gullfallegt heimili – fullan skáp af töskum. Fullar skúffur af sólgleraugum. Ég vildi að ég byggi hjá henni.

Kate-Moss-sunglasses-Vogue-27Jan15-Mike-Trow_b_1080x720

Tengdar greinar:

Innlit í íbúð Tyru Banks á Manhattan

Innlit í glæsihýsi Kim Kardashian og Kanye West

Innlit: fatahönnuðinum Michael Kors fjárfestir í nýrri íbúð

SHARE