Instagram dagsins: Cameron Diaz, Drew Barrymore og Reese Witherspoon saman í stelpuferð

Instagram er sívaxandi samskiptamiðill sem flestir eru farnir að þekkja og nota hér á landi. Á Instagram setur fólk inn myndir af hinu og þessu og sjálfu sér auðvitað líka. Margar stjörnur nota Instagram mikið og því höfum ákveðið að byrja með lið hjá okkur sem mun bera það einfalda heiti „Instagram dagsins“ og munum við birta skemmtilegar og áhugaverðar myndir sem við rekumst á, á Instagram.

Hún.is er auðvitað á Instagram og þú getur „followað“ eða fylgst með okkur með því að smella á þennan hnapp  Instagram

Instagram dagsins á leikkonan Cameron Diaz. Cameron var stödd ásamt Drew Barrymore, Reese Witherspoon og fleiri vinkonum í Napa dalnum í Kaliforníu um helgina þar sem þær stöllur lærðu meðal annars að elda.

Screen Shot 2014-03-07 at 8.56.17 AM

SHARE