Hættan er allsstaðar á netinu í dag og það sannar sig í þessum samræðum milli ungra stelpna og manns sem kallar sig áhugaljósmyndara. Hér er hann að leita eftir stúlku í nektarmyndatöku og virðist ekki setja það fyrir sig að stúlkurnar eru langt undir lögaldri. Einnig er tilgangur þessa mynda afar óskýr en myndirnar eru líklega einungis til einkanota. Það er mikilvægt að fylgjast vel með hvaða vini barnið þitt á á Facebook.

SHARE