Jamie Foxx bjargaði mannslífi

Jamie Foxx bjargaði manni úr brennandi bílflaki fyrir utan heimilið sitt í Hidden Hills.  Ungur maður hafði velt bílnum sínum og endað fyrir framan innkeyrsluna á heimili Jamie, en hann var fljótur til að hlaupa eftir að hann heyrði lætin. Leikarinn og annað vitni brutu rúðu á bílnum, skáru á belti mannsins og drógu hann úr brennandi flakinu, áður en bíllinn varð alelda.

Stuttu síðar var maðurinn, Brett Kyle fluttur á sjúkrahús með alvarlega áverka, en ekki leið á löngu þar til hann var ákærður fyrir ölvunarakstur. Hann á engu að síður lífi sínum leikaranum og öðrum manni líf sitt að þakka.

Sjá einnig: Hver náði þessari mynd af Jamie Foxx og Katie Holmes?

ja

ja1

Sjá einnig: Er Katie Holmes og Jamie Foxx að deita?

ja3

Sagt er að Katie Holmes og Jamie Foxx hafi trúlofast og að brúðkaup sé í vændum. Þau hafa farið mjög leynt með ástarsamband sitt vegna þess að Katie óttast viðbrögð Tom Cruise, þar sem þau eru í forræðisdeilu vegna dóttur þeirra Suri.

Sjá einnig: Er Katie Holmes búin að trúlofa sig?

katie-holmes-reportedly-seeing-jamie-foxx-for-more-than-a-year

 

SHARE