Jarðaberja ævintýri – Æðislegur kokteill

Við ætlum að vera duglegar að setja inn kokteila á Hún.is í sumar, ásamt uppskriftum. Sumarið er tími þar sem margir fá smá frí og hafa jafnvel tíma og vilja til þess að dunda sér smá og jafnvel búa til kokteil eða tvo!

Jarðaber og ananas eiga einstaklega vel saman í þessum kokteil. Hann er mjög sætur og það gæti verið gaman fyrir sælkerana sem eru að lesa þetta að prófa hann!

 

3 fersk jarðaber
3 hringir af ananas (úr dósunum) skornir niður
15 ml ananas síróp

8 ml limesafi
8 ml síróp (leysið upp sykur í sjóðandi vatni og látið kólna)

60 ml romm

 

 

SHARE

LEAVE A REPLY

Please enter your comment!
Please enter your name here