Jólalína OPI

maxresdefault

 

OPI Naglalökk hafa lengi verið með þeim vinsælustu hér á landi, spurning samt núna eftir að Essie kom á markað hérna heima hvort hafi vinninginn. En það er annað mál, núna að jólalínu OPI sem er gullfalleg eins og alltaf. Línan kom í búðir fyrir nokkru síðan, sirka mánuði og hér eru litirnir sem eru í boði, njótið. 🙂

 • Snow Glad I Met You
 • Ornament to be Together
 • Coalmates
 • Holidazed Over You
 • Feel the Chemis-tree
 • Wanna Wrap?
 • The Color That Keeps on Giving
 • Sending You Holiday Hugs
 • Adam said “It’s New Years Eve” – Hero Shade
 • My Wish List is You
 • Top the Package with a Beau
 • Gift of Gold Never Gets Old

xo-19 (1)

 

 

SHARE