Kanye West á eftir að verða brjálaður út Kylie Jenner

Raunveruleikastjarnan Kylie Jenner er sögð vera nýjasta andlit íþróttafatamerkisins Puma. Það óheppilega við þessar fréttir er að Adidas/Yeezy er helsti keppinautur Puma.

Sjá einnig: Kanye West stórskuldugur eftir vikuna

Mágur Kylie, Kanye West, sem hannar fatalínuna Yeezy með Adidas fór hamförum á Twitter fyrr í mánuðinum þar sem hann sakaði Puma um að reyna að stía í sundur fjölskyldu með þessum orðróm.

1455742628-screen-shot-2016-02-17-at-35652-pm

 

Sjá einnig: Óviðeigandi klæðnaður fyrir 17 ára stelpu

 Kanye á líklegast eftir að verða brjálaður en Puma staðfesti í dag að Kylie Jenner væri nýjasta andlit auglýsingaherferðar fyrirtækisins. Kylie mun auglýsa vor og sumarlínu Puma en herferðin fer í loftið í apríl 2016.


Kylie-Jenner-Kanye-Yeezy-fashion-show-1

Kylie

SHARE