Kanye West stoppar slagsmál á milli ljósmyndara

Kanye West kom öllum á óvart á flugvellinum LAX í Los Angeles á föstudaginn og stöðvaði slagsmál.

Sjá einnig: Kanye West á eftir að verða brjálaður út Kylie Jenner

Hinn 38 ára gamli rappari var að labba út af flugvellinum þegar æstir aðdáendur og ljósmyndarar sátu um hann. Kanye var ólíkt sjálfum sér afar kátur og svaraði glaður í bragði fréttamönnum. Aðdáendur fengu einnig að njóta góðs af nærveru Kanye en hann gaf eiginhandaráritanir eins og enginn væri morgundagurinn.

Sjá einnig:Kim Kardashian í sjóðheitri myndatöku með Kanye West

Tveir ljósmyndarar fóru alt í einu að rífast og slást. Þeir reyndu að skemma myndavélar hvors annars en Kanye stökk til og stoppaði slagsmálin. Annar ljósmyndarinn var herra West afar þakklátur og faðmaði hann fyrir hjálpina.

3161FD5500000578-3455601-image-a-9_1455957446741

3161FDA500000578-3455601-Battle_of_the_Both_men_were_spotted_as_they_violently_threw_punc-m-36_1455933592736

3161F78E00000578-3455601-image-a-10_1455957462680

3161DD6F00000578-3455601-The_Grammy_winner_was_all_smiles_until_he_noticed_the_outburst_a-m-50_1455935336522

SHARE