Ofurmódelið Kate Moss er í sumarfríi í Rio de Janeiro í Brasilíu þessa dagana og náðust myndir af henni við sundlaugarbakkann. Kate sem er þekkt módel spókaði sig um í sólinni á bikiní á meðan hún spjallaði í símann og reykti.
Það sem kom á óvart er að Kate var ekki með innfallinn maga, engan kúlurass né svokallað „thigh gap“ sem er bil sem myndast á milli læranna þegar manneskjan stendur með fæturnar alveg saman.
Kate leit þó alls ekki illa út heldur var bara ósköp eðlileg í útliti.

SHARE