Kate Moss er búin að hanna nýja fatalínu í samstarfi við Topshop.  Það eru 7 ár síðan hún hannaði fyrir þá og tekur hún það besta úr Vintage fataskápnum sínum og helstu eftirlæti sín og endurhannar með dyggri aðstoð frá þeim í Topshop.   En stíll Kate Moss skín í gegnum þessar flíkur, enda virðist hún geta klætt sig áreynslulaust og lítur vel út í hverju sem er, virðist manni.

 

aake

 

Um hönnunina hefur Kate þetta að segja

Ég hannaði fyrstu línuna mína fyrir sjö árum síðan og ég er orðin miklu meira fullorðinn en þá.
Ég klæði mig allt öðruvísi í dag en þá og ég hef lært mikið af fyrri reynslu með síðustu hönnun en þegar ég gerði þetta fyrst. Phillip Green hefur kennt mér mikið þegar ég var að vinna með þessa hönnun, sem er mér svo dýrmæt og það hefur gefið mér meiri þekkingu á öllum sviðum hönnunar , innkaup, framleiðslu og gæðastjórnun

aaake  aaaakj aaaatun

aaafr aaaake aaakei

Kate Moss fatalínan verður komin í verslanir 30. apríl í Bretlandi.

SHARE