Katy Perry missir niður um sig í sundlaugagarði

Vesalings Katy Perry, hún fær hvergi frið fyrir ljósmyndurum og fara því myndir af óhappi hennar eins og eldur í sinu um fjölmiðla. Katy var að gera sér glaðan dag í sundlaugagarði þegar hún varð fyrir því óláni að missa niður um sig buxurnar.

Sjá einnig: Hvað er að gerast á milli Katy Perry og Orlando Bloom?

Katy kippti sér þó ekki mikið upp við það, enda hefur hún eflaust meiri áhyggjur af því að sögusagnir um samband hennar og leikarans Orlando Bloom fari hærra. Hjálpsamur starfsmaður reyndi að aðstoða söngkonuna í vandræðunum, en Katy hló að atvikinu, eins og ekkert hafði í skorist.

Sjá einnig: Katy Perry – Tónuð og flott í Ríó 2015

1251

488

Úbbósí: Ekki skemmtilegt að vera eltur á röndum af ljósmyndurum, sérstaklega þegar svona óhapp ber að.

Sjá einnig: Katy Perry: Fékk blindfullan aðdáanda á svið með sér

2144

856

SHARE