Katy Perry og Orlando Bloom á stefnumóti

Fyrst sást til þeirra daðra við hvort annað á Golden Globe verðlaunahátíðinni sem haldin var í janúar, en svo virðist sem logarnir á milli þeirra tveggja hafi ekki dofnað.

Sjá einnig: Katy Perry missir niður um sig í sundlaugagarði

Samkvæmt heimildum sást til þeirra turtildúfanna snæða rómantískan kvöldverð á veitingahúsi í vestur Hollywood 3. febrúar síðastliðinn. Þau voru þó ekki ein við borðhaldið, því hópur vina var með þeim í för, svo sem Jennifer Aniston og Jason Bateman.

Sjá einnig: Hvað er að gerast á milli Katy Perry og Orlando Bloom?

Katy hefur verið í stomasömu sambandi með söngvaranum John Mayer síðustu árin og síðast sást til þeirra saman rétt fyrir gamlárskvöld, en upp á síðkastið hefur Katy mætt í nokkur partý með Orlando sér við hlið. Það lítur allt út fyrir að ástin sé í loftinu hjá þessum tveimur.

Sjá einnig: Justin Bieber heldur áfram að niðurlægja Orlando Bloom – Myndband

30E26F0D00000578-3432245-He_s_got_a_handle_on_this_The_movie_hunk_was_behind_the_wheel_as-a-3_1454621601385

BEVERLY HILLS, CA - JANUARY 10:  Singer Katy Perry attends The Weinstein Company and Netflix Golden Globe Party, presented with DeLeon Tequila, Laura Mercier, Lindt Chocolate, Marie Claire and Hearts On Fire at The Beverly Hilton Hotel on January 10, 2016 in Beverly Hills, California.  (Photo by Jeff Vespa/Getty Images for The Weinstein Company)

SHARE