Katy Perry heldur skilnaðarpartý!

Svona fer maður að því að halda upp á það hefði getað orðið ömurlegasta uppákoma ævinnar!

Katy Perry skildi við eiginmann sinn Russel Brand fyrr á árinu og hefur kviðið 23 Október í  margar vikur því að það var giftingardagur þeirra. Hún hefur verið að velta fyrir sér hvernig hún gæti á einhvern hátt gert daginn jákvæðann og bærilegan og ákvað því að halda svokallað “skilnaðarpartý”. Sjálf á Katy afmæli tveim dögum seinna og ekki langaði hana til þess að þjást alla vikuna í þunglyndi og leiðindum. Hún ákvað að hafa svolitla veislu heima hjá sér og eyða deginum með vinum og fjölskyldu.

Hér má sjá mynd af Russel & Katy meðan allt lék í lyndi.

SHARE

LEAVE A REPLY

Please enter your comment!
Please enter your name here