Söngkonan fræga, Kelly Clarkson (33) fór með dóttur sína River Rose í Disneyland í Kaliforníu á dögunum. Hún á eitthvað eftir af meðgöngu sinni en bumban virðist vera í fullum blóma og ekki bólaði á því að hún ætti í vandræðum með að ganga um allan garðinn.

Sjá einnig: Josh Groban og Kelly Clarkson taka dásamlegan dúett

Kelly hefur verið gift tónlistarumboðsmanninum Brandon Blackstock, frá október árið 2013 og eiga þau dótturina River Rose.

Nóg hefur verið að gera hjá Kelly að undanförnu, þar sem hún er  einn dómara American Idol, en segja þau sem með henni sitja að hún sé tilvalinn dómari í keppnina. Kelly var fyrsti sigurvegari American Idol og hefur fylgst með öllum 15 þáttaröðunum síðan þá og ef einhver veit eitthvað um keppnina, þá er það hún.

Sjá einnig: Kelly Clarkson er ófrísk af sínu öðru barni

Nýlega gaf söngkonana út að hún væri opinberlega orðin rithöfundur, þar sem hún er að vinna í fyrstu bók sinni, sem ber nafnið River Rose and the Magical Lullaby og kemur hún út í október á þessu ári.

 

317F9E6A00000578-3464322-image-a-94_1456426385553

318EDAA400000578-3464322-Oh_mama_The_Texas_native_who_is_married_to_music_manager_Brandon-a-4_1456431913391

Kelly hefur ávallt verið fyrir að velja þægindin fram yfir stílinn á frídögum sínum, en hún gerði sér þó lítið fyrir og gekk um allan garðinn, eins og ekkert væri.

Sjá einnig: Kelly Clarkson „slátrar“ lagi Taylor Swift

318EDABC00000578-3464322-Her_second_one_Kelly_Clarkson_was_seen_showing_off_her_pregnancy-a-1_1456431877147

318EDD9800000578-3464322-Snack_break_The_performer_was_seen_enjoying_a_hamburger_in_one_o-m-12_1456437766454

 

 

 

 

SHARE