Khloe Kardashian: ,,Ég sakna þín”

Fyrir ekki svo löngu síðan fór allt í háaloft í herbúðum Kardashian-fjölskyldunnar þegar Rob Kardashian fór að eiga í ástarsambandi við einn af óvinum fjölskyldunnar, Blac Chyna. Í kjölfarið henti Khloe Kardashian Rob út af heimili sínu, en hann hafði verið búsettur hjá henni um árabil og þau systkinin afar náin. Khloe og Rob hafa ekki talað saman síðan en í gær birti Khloe mynd á Instagram og Twitter þar sem hún segist sakna bróður síns.

Sjá einnig: Rob Kardashian er byrjaður með barnsmóður Tyga

khloe

315B5EC000000578-0-image-a-1_1455849796058

Rob virðist ferlega hamingjusamur með Blac.

 

SHARE