Khloe og Lamar sjást saman í fyrsta sinn eftir atvikið í október

Myndir náðust af Lamar Odom og Khloe Kardashian þegar þau voru að fara um borð í einkaflugvel, en þetta er fystu myndirnar sem birst hafa af þeim tveim saman eftir atvikið sem átti sér stað í október á síðasta ári. Talið er að Lamar hafi fengið um 12 heilablóðföll í kjölfar of stórs skammts á vændishúsi og síðan þá hefur hann verið í strangri endurhæfingu. Lamar hefur tekið ótrúlegum framförum og getur nú fyrst haldið uppi samræðum.

Sjá einnig:James Harden fékk nóg af Khloe Kardashian og Lamar Odom

Khloe hefur nú endanlega slitið sambandi sínu við körfuknattleiksmanninn James Harden, en svo virðist sem hún láti það ekki mikið á sig fá. Þess í stað fer hún með Lamar til New York til að hitta fjölskyldu sína á tískuvikunni sem stendur yfir í borginni þessa vikuna.

Sjá einnig:Lamar Odom fór í fjallgöngu með Kim og Khloe

31146B7600000578-3441786-image-a-12_1455176954293

31146EA400000578-3441786-image-a-14_1455177002197

31147B4B00000578-3441786-image-a-2_1455174809831

31147D4800000578-3441786-image-a-103_1455178365419

31147D8400000578-3441786-image-a-4_1455174981142

31147F3600000578-3441786-image-m-11_1455175193284

311470EC00000578-3441786-image-a-38_1455177424046

311473F300000578-3441786-image-m-64_1455177774111

311474ED00000578-3441786-image-m-9_1455175179678

311478AC00000578-3441786-Follow_me_Lamar_was_able_to_walk_into_the_plane_without_any_assi-m-98_1455178218071

3114716F00000578-3441786-image-a-16_1455177050864

3114736E00000578-3441786-image-a-14_1455175363972

3114702400000578-3441786-image-m-21_1455177183554

SHARE