Kim Kardashian skellti sér ásamt börnum sínum og Caitlyn Jenner með einkaflugvél til New York, til að styðja eiginmann sinn Kanye West þar sem hann er nú að kynna nýju plötuna sína. Caitlyn mætti þó til borgarinnar til að fara á tískuvikuna sem haldin er í borginni um þessar mundir, en þetta mun vera í fysta skiptið sem Kim og Kanye mæta saman á opinbera samkomu eftir fæðingu sonar þeirra Saint West.

Sjá einnig: Tvífari Kim Kardashian fær hvergi frið

Kim klæddist öllu svörtu, þröngum svörtum samfestingi og víðri ullarkápu með loðkraga, en hafði hárið kyrfilega fest með föstum fléttum, sem ná nánast niður á mitti. Kanye notaði tækifærið og sýndi brot úr nýjustu fatalínu sinni og hefur hann sagt að hann hafi fengið innblástur frá Kim við hönnun margra flíka í fatalínu sinni.

Sjá einnig: Caitlyn Jenner er tilbúin í að fara á stefnumót með mönnum

310ACD4D00000578-3440137-image-m-27_1455094908589

Kim klæddist svörtu frá toppi til táar þegar hún fór á kynningu á nýju plötu Kanye West og er það í fyrst skiptið sem þau hjónin fara á opna samkomu eftir að sonur þeirra fæddist.

Sjá einnig: Óförðuð Kim Kardashian í loðfeldi

310AD7A300000578-0-image-a-5_1455094548728

310B716E00000578-0-image-a-6_1455094556514

310B613900000578-0-image-a-7_1455094567632

310B615500000578-0-His_support_team_Kim_Kardashian_joined_Kanye_West_and_their_daug-a-1_1455092926687

310BC54800000578-0-image-a-11_1455094597003

3108016E00000578-0-image-a-16_1455094631201

cait

SHARE