Í nýjustu klippunni úr raunveraleikaþáttunum Keeping Up With the Kardashians má sjá þegar Kim Kardashian verður öskureið við móður sína, Kris Jenner. Kim gengur meira að segja svo langt að segja að hún sé slæm móðir. Svo virðist sem Kim sé eitthvað ósátt við að Kris hafi sagt Khloe að gefa Lamar Odom annað tækifæri.
Sjá einnig: ,,Fótósjoppaði“ Kim Kardashian þessa mynd af sér?
Þátturinn verður frumsýndur vestanhafs á sunnudaginn.
https://www.youtube.com/watch?v=JUtGg2rAZDM&ps=docs