Kim Kardashian átti annað barn sitt þann 5.desember síðastliðinn og hefur eðlilega farið lítið fyrir raunveruleikastjörnunni síðan. Hún lét sig þó ekki vanta í víðfrægt jólaboð Kris Jenner á aðfangadagskvöld og mætti að sjálfsögðu í sínu fínasta pússi, stórglæsileg að vanda.
Sjá einnig: Kim Kardashian snýr aftur til vinnu
Flott fjölskylda.