Þegar raunveruleikastjarnan Kim Kardashian átti sitt fyrsta barn árið 2013 var hún sökuð um að hafa gengist undir fjölda lýtaaðgerða til þess að komast í sitt fyrra form. Nú er það sama uppi á teningnum en Kim eignaðist soninn Saint West í desember síðastliðnum. Lýtalæknirinn Tabasum Mir heldur því fram að Kim hafi gengist undir lýtaaðgerðir fyrir að minnsta kosti 13 milljónir króna síðan sonur hennar kom í heiminn.

Sjá einnig: Systurnar eru sannfærðar um að Khloe hafi farið í lýtaaðgerð

Kim-Kardashian (1)

Svona lítur Kim út í dag.

kim

SHARE