Konan sem mun lifa að eilífu eftir krabbamein – Skylduáhorf

Í þessu myndbandi fáum við að sjá sanna ást, hugrakka baráttu tveggja einstaklinga sem stóðu saman gegnum súrt og sætt og við fáum að horfa inn í heiminn eins og hann verður hjá fólki sem berst við krabbamein. Eins og sagt er frá í myndbandinu þá vitum við svo lítið um það hvað tekur við þegar krabbameinsmeðferð hefst. Hér sérð þú baráttu ungrar konu og mannsins hennar við brjóstakrabbamein, það er gaman að sjá hvað fegurð hennar skín í gegn á öllum myndum, sama hversu veik hún er orðin.

Þetta er skylduáhorf!

[youtube width=”600″ height=”325″ video_id=”fUOKd-e5Nks”]

SHARE

LEAVE A REPLY

Please enter your comment!
Please enter your name here