
Brasilíski ljósmyndarinn Marcos Alberti vann verkið The O Project í samstarfi við fyrirtækið Smile Makers, sem framleiðir vöru tengdar kynlífi og vellíðan. Verkið sýnir andlit kvenna fyrir, á meðan og eftir fullnægingu. Markmiðið er að sýna raunverulegar tilfinningar og svipi þátttakenda, til draga úr fordómum eða skömm þegar kemur að kynferðismálum kvenna.
Um 20-22 konur með mismunandi bakgrunn tók þátt. Þær voru fá ríkjum sem eru vanalega talin frekar frjálslynd (t.d. frá Bandaríkjunum og Frakklandi) og samfélögum sem þykja frekar íhaldssöm með frekar ströng viðhorf gagnvart kynlífi (t.d. Kína og Singapore)
Myndirnar voru teknar þannig að aðeins andlitið og efri hluti líkamans sést — allt fyrir neðan mitti var ekki sýnilegt. Þetta var gert til að láta þátttakendum líða betur og finna fyrir öryggi. Myndatakan átti sér stað í lokuðu umhverfi þar sem þátttakendur notuðu hjálpartæki til að fá fullnægingu.










Tilgangurinn með þessu verki segir Marco að væri að brjóta niður gamlar hugmyndir um konur og kynhvöt og minnka skömm kvenna varðandi kynlíf og sjálfsfróun.
Hér er smá myndband um verkefnið:













