Hafragrautur
Ef þú borðar hafragraut reglulega hafa rannsóknir sýnt að þú getur lækkað kólestrólið í blóðinu. Hafrarnir eru líka fullir af Omega-3 fitusýrum og fólinssýrum....
Hvað er betra en góð og heit súpa á köldum skammdegiskvöldum? Þessi er æðisleg frá Café Sigrún.
Fyrir 4
Innihald
1 msk kókosolía
1 laukur, saxaður gróft
2 hvítlauksgeirar,...