Það má nú alveg fá sér aðeins þó maður sé heimsfræg raunveruleikastjarna og umboðsmaður frægustu fjölskyldu í heimi. Kris Jenner mætti í afmælisveislu hjá einum nánasta vini fjölskyldunnar, Jonathan Cheban, á síðastliðið sunnudagskvöld. Kris lék víst á alls oddi og var orðin ansi skrautleg á tímabili ef marka má orð dætra hennar. Khloe skellti einni mynd af þeim mæðgum inn á Twitter þar sem hún lýsir því yfir að Kris sé drukkin.

Sjá einnig: Khloe líkir sjálfri sér við Marilyn Monroe og birtir fleiri nektarmyndir

Screen-Shot-2016-02-22-at-3.52.52-PM-1456174466

Cbyy_T3UUAAWgVN-1456172546

SHARE