Krúttlega pínlegt: Verðlaunaserían Wet Dogs

Hundar eru alveg yndislegir og ekki að ástæðulausu að þeir eru oftlega nefndir bestu vinir mannsins. Alveg hreint elska þessar litlu hnuðlur að láta hnoðast með sig og hlaupa um og það er fátt sem getur staðið í vegi hins hamingjusama heimilishunds.

Nema baðferðir.

Það var franski ljósmyndarinn Sophie Gamand, sem er búsett í New York sem smellti af myndunum hér að neðan, en serían sem ber heitið Wet Dog hefur hlotið talsverða athygli og hreppti fyrsta sæti í portrettflokki hinna eftirsóknarverðu 2014 Sony World Photography Awardsen Sophie hyggur á gerð ljósmyndabókar sem mun koma út á næsta ári og ber einfaldlega heitið Wet Dogs.

Þvílík svipbrigði!!! 

1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11

SHARE