Kylie Jenner er greinilega á lausu

Kylie Jenner (25) lítur auðvitað alltaf vel út og nú hefur hún birt nýjar myndir af sér á brjóstahaldara og skrifar hún við myndina: „don’t be f*cking ruuude“ eða eins og það myndi þýðast á okkar ylhýra: „ekki vera fo***** dóni“.

Instagram will load in the frontend.

Eftir að Kylie deildi myndunum fóru aðdáendur hennar auðvitað að ausa yfir hana hrósi á borð við „Húðin þín glóir!“ og „þvílík fegurð“ og „þú ert fullkomin“.

Kylie birti þessar myndir eftir að hún hætti með barnsföður sínum, Travis Scott, en hún á með honum tvö börn, þau Stormi (4) og 11 mánaða son. Sagt er að þau hafi hætt saman af því að Travis átti í erfiðleikum með að skuldbinda sig alveg að fjölskyldunni. Hann hefði kannski átt að hugsa út í það áður en hann fór að eignast börn.

SHARE