Kylie Minogue er trúlofuð einum 28 ára

Söng- og leikkonan Kylie Minouge (47) hefur opinberað trúlofun sína við kærasta sinn, breska leikarann Joshua Sasse (28) með því að kalla hann unnusta sinn í eftirpartýi á NME verðlaununum. Kylie hefur reynt að halda trúlofunni leyndri en Joshua er ekki eins mikið fyrir leynimakkið.

Sjá einnig: Stjörnurnar með grönnu handleggina – Er þetta málið í dag?

Talið er að Joshua hafi beðið Kylie í skíðaferðalagi í Swiss yfir hátíðarnar, en þau kynntust fyrst bak við tjöldin á þætti sem Joshua leikur í sem heitir The Galavant í september á síðasta ári og hafa verið óaðskiljanleg síðan þá.

Ég hef ástina í lífinu mínu sem er svo fallegt. Ég er í skýjunum alla daga vegna þess að ég hef hr. Joshua Sasse, kærasta minn.

Sjá einnig: Kylie Minouge (47) er fáránlega heit í nýrri undirfataherferð SLOGGI

 

 

2E912CDA00000578-3453938-image-a-71_1455846602635

 

2F1B70A500000578-3453938-image-a-82_1455847530499

 

kylie with engagment ring on 7/1/2016 blitz pictures/tim mclees/james curley

3153BE6B00000578-3453938-image-m-81_1455847378422

SHARE