Kyntákn vikunnar: Nicklas Pedersen

Nicklas Pedersen er kyntákn vikunnar að þessu sinni.  Nicklas er 23 ára gamall Dani og hefur verið valinn fyrir hönd Danmerkur til að taka þátt í Herra Heimur 2014  Nicklas er lærður smiður og vinnur einnig sem fyrirsæta.  Hann er fæddur og uppalinn í Kaupmannahöfn.  Áríð 2011 ákvað hann að fara í bakpokaferðalag um heiminn, hann flakkaði um í 10 mánuði og endaði svo í Melbourne í Ástralíu og hefur búið þar síðan.  Þegar hann var unglingur var það draumur hans að sjá Ástralíu og nú hefur hann aldeilis látið það rætast.  Nicklas sér ekki eftir að hafa farið einn á flakk og var aldrei einmana enda með eindæmum opin persóna og á auðvelt með að tala við ókunnuga og kynnast nýju fólki.

 

mister-denmark-nicklas-pedersen

 

Nicklas tekur þátt fyrir hönd Danmörk í Herra Heimur sem verður haldið í Lundúnum 30. maí til 15. júní.  Hann mun keppa á móti 60 öðrum karlmönnum til að hreppa þann vinsæla og eftirsótta titill.

 

Nicklas-pedersen-mister-denmark

 

Nicklas elskar að ferðast og eru mjög forvitin um mismunandi menningarheima og fólk.  Ætlunin er að ferðast til Bandaríkjanna og Asíu.

 

mister-world-nicklas-pedersen

 

Nicklas eyða miklum tíma í líkamsrækt og styrktaræfingar.  Einnig stundar hann fótbolta og sund .

 

Nicklas-pedersen-skønhedskonkurrence

 

Þó Nicklas búi í Ástralíu er hann er stoltur að því að vera Dani. Honum tekst alltaf að gefa fólki til kynna að Danir eru yndisleg fólk og vissulega land sem er þess virði að heimsækja.

 

skønhedskonkurrence-danmark-nicklas-pedersen

 

SHARE