Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu gantast

Eins og margir hafa tekið eftir þá heldur lögreglan í Reykjavík uppi Facebook síðu en þeir eru þar inná til að tilkynna almenning um allskonar mál sem og að svara spurningum.
Hér er skjáskot af samtali en maðurinn er nokkuð viss um að hann sé að leysa mál fyrir lögregluna og þeir svara honum með skemmtilegum hætti til baka.
Líklegast er að maðurinn hafi sjálfur verið að grínast en gott að það sé stutt í grín og gleði hjá fólki.

SHARE

LEAVE A REPLY

Please enter your comment!
Please enter your name here