Mætti á tískuvikuna eins og Grimmhildur Grámann

Kim Kardashian mætti á miðvikudaginn á tískuvikuna í New York í gegnsæjum bol og pels líkt og Grimmhildur Grámann klæddist í teiknimyndinni um Dalmatíuhundana.

Sjá einnig: Kim er komin á kreik – Fór með einkaflugvél til New York

Hin 35 ára gamla raunveruleikastjarna lét lítið fyrir sér fara eftir að hún átti son sinn Saint í desember en það má segja að hún sé aldeilis búin að stimpla sig aftur inn í sviðsljósið. Kim stal allri athyglinni í þessum hvíta og svarta pels en með Kim var besti vinur hennar Jonathan Cheban.

Sjá einnig: Kim Kardashian og Amber Rose búnar að sættast

Kim sagði frá því á vefsíðunni sinni í dag frá því að hún ætlaði að fara í átak, til að koma sér aftur í sitt besta form, en hún ætti að geta fengið góð ráð frá systur sinni Khloe Kardashian.

3110840C00000578-3441088-image-a-23_1455131820031

3111577D00000578-3441088-image-a-49_1455143929800 (1)


3111864800000578-3441088-image-m-47_1455143681143

Spurning hvort að Kim hafi fengið innblástur frá Grimmhildi Grámans úr 101 Dalmatíu hundar.

311165CF00000578-3441088-image-a-52_1455143958798

3111719E00000578-3441088-image-a-50_1455143935316

SHARE