Kim Kardashian sem á von á sínu öðru barni á næstu vikum sýndi glæsilegan líkama sinn á rauða dreglinum í Los Angeles á laugardagskvöldið.

Sjá einnig: Eyddi yfir 250 milljónum í 60 ára afmæli sitt

Raunveruleikastjarnan mætti í gegnsæjum blúndusamfesting og í síðum jakka yfir. Það var nokkuð augljóst að Kim stal allri athygli á þessum rauða dregli fyrir hinn árlega viðburð LACMA Film + Art Gala sem var verið að halda í fimmta skipti.

Sjá einnig: Kim Kardashian birti óvart ,,ófótósjoppaða“ mynd af sér

Kim er greinilega hvergi nærri hætt þrátt fyrir að vera komin 8 mánuði á leið því kvöldinu áður fagnaði hún 60 afmæli móður sinnar með allri fjölskyldunni.

 

 

2E38D80700000578-0-image-a-44_1446956487829

2E39635B00000578-3308893-Simply_stunning_Naomi_Campbell_wowed_in_an_intricate_and_semi_sh-m-9_1446957042735

2E39709000000578-0-image-a-43_1446956293836

2E38D9D800000578-3308893-Bump_love_Kim_Kardashian_tenderly_placed_a_hand_upon_her_belly_a-m-8_1446957014670

SHARE