Nuri Loves – Teen Vogue fékk til liðs við sig ljósmyndarann Daniel Jackson til að mynda módelin Gracie Van Gastel, Kelly Gale og Sonya Gorelova til þess að sýna og kenna okkur nokkur góð ráð varðandi sítt hár. Hann Didier Malige sá um að hárið væri óaðfinnanlegt og Yadim sá um förðun.

SHARE