Með höndina saumaða inni í magann

Hinn 43 ára gamli Carlos Mariotti lenti í hörmulegu slysi þar sem hann missti alla húðina af annarri höndinni. Atvikið átti sér stað í mars árið 2016 og vegna þess hvað læknarnir voru fljótir að hugsa var hægt að bjarga hluta af höndinni. Hún var saumuð inn í magann þar sem hún var í 42 daga.

Myndbandið er ekki fyrir börn og viðkvæma.

SHARE

LEAVE A REPLY

Please enter your comment!
Please enter your name here