Megan Fox kom fram á dögunum að kynna nýju kvikmynd sína “This is 40” í Los Angeles. Það eru einungis 2 mánuðir síðan hún átti son sinn Noah en Megan virðist ekki hafa tekið sér langan tíma í að koma sér aftur í sitt gamla form. Megan hefur einungis sést í leggings og hettupeysum síðustu vikur en nú ákvað hún greinilega að tími væri kominn til að sýna líkamann. Megan klæddist fallegum mintugrænum kjól sem fer henni einstaklega vel.

 

SHARE

LEAVE A REPLY

Please enter your comment!
Please enter your name here