Leikkonan Michelle Rodriguez (37) segist vera hætt að syrgja meðleikara sinn, Paul Walker. Eftir dauða hans í nóvember árið 2013, þar sem hann keyrði Porche bifreið sinni á tré á ógnarhraða, gerði Michelle hvað sem hún gat til að leiða huga sinn frá sorginni sem fráfalli hans fylgdi. Þau voru miklir vinir og höfðu unnið saman í mörg ár, en dauði hans var henni nánast ofviða.

Sjá einnig: Fast and the Furious stjarnan Paul Walker dáinn

Michelle segir að hún hafi síðan fundið til afbrýðisemi eftir að hún tók þátt í helgisið þar sem ofskynjunarefni koma við sögu. Þá hafi sorgin snúist í afbrýðisemi vegna þess að hann komst þangað á undan henni.

Ég varð brjáluð, klikkuð og gekk berseksgang sumarið eftir að Paul dó. Ég reyndi að fela mig fyrir sjálfri mér.

Sjá einnig: Vin Diesel er í fríi

32DA1DBA00000578-3523750-image-m-18_1459818270401

1

2

Sjá einnig: Nýtt par – Michelle Rodriquez og Cara Delevingne

3

SHARE