Kim Kardashian hefur alltaf talað opinskátt um hversu ung hún var þegar hún fór að stunda kynlíf.

Í nýrri bók sem ber nafnið Kim og fjallar um ævi Kim Kardashian greinir höfundurinn Sean Smith frá því að Kim hafi misst meydóminn með frænda Michael Jackson, Tito Joe Jackson.

Sjá einnig: Latexdrottningin Kim Kardashian hefur aldrei verið heitari

Tito er elsti sonur Tito Jackson sem var eldri bróðir Michael. Kim hefur áður talað um það að hafa eytt 14 ára afmælisdeginum sínum á búgarði Michael sem bar nafnið Neverland.

Sjá einnig: Pabbi Kardashian-systranna gerði grín að Bruce í kvenmannsfötum

Tito sem í dag er giftur maður með þrjú börn, sagði í viðtali árið 2014 að hann talaði enn þann dag í dag við fjölskylduna af og til en viðurkenndi að ekki gæfist þó mikill tími til þess þar sem allir væru frekar uppteknir.

Tito og Kim voru að hittast á sama tíma og Tito missti móður sína svo hann varð mjög náin Kardashian fjölskyldunni.

Sjá einnig: Manstu þegar Kim Kardashian og Paris Hilton voru bestu vinkonur?

kim-kardashian-tj-jackson

 

2D2C359300000578-3263797-image-a-22_1444236278178

TJ-jackson-in-the-middle-of-his-brothers

SHARE