Hér kemur önnur uppskrift frá Tinnu Björg en hún heldur úti matarblogginu tinnabjorg.com. Þar birtir hún allskonar gómsætar uppskriftir bæði af gómsætum kökum og allskonar...
Vöfflur
100 gr smjörlíki brætt
75 gr sykur
2 egg
250 gr hveiti
3 tsk lyftiduft
1/2 tsk salt
1 tappi vanilludropar
Mjólk eftir þörfum
Þurrefnin sett fyrst,síðan allt hitt hrært vel saman....