Myndband: 3ja ára stúlka grætur yfir því að Adam Levine sé giftur

Hin þriggja ára gamla Mila tók því frekar illa þegar móðir hennar tilkynnti henni að söngvarinn Adam Levine væri búin að gifta sig. Mila grét úr sér augun yfir fréttunum en móðir hennar náði því upp á myndband.

Sjá einnig: Kelly Clarkson með munnræpu hjá Ellen

Ellen DeGeneres fékk Milu til að koma í þáttinn sinn til að tjá sig um málið en þegar Adam Levine mætti síðan í þáttinn virtist Mila vera komin yfir hann.

SHARE