Grínistinn og þáttastjórnandinn Ellen Degeneres klæddi sig upp sem Körlu Kardashian fyrir hrekkjavökuna í ár.

Sjá einnig: Ellen gefur henni bíl og meira til …(Varúð, þú ferð að skæla)

Karla á að vera ein af Kardashian systrunum sem fær að stíga í sviðsljósið fyrst núna, í nýjustu þáttarröðinni af Keeping Up With The Kardashians. Eins og Ellen einni er lagið lét hún klippa sig inn í auglýsingu fyrir nýjustu þáttarröðina sem hefst í nóvember.

 

SHARE