Myndin sem allir héldu að væri afskaplega óviðeigandi

Þessi blekkjandi mynd hefur farið eins og eldur í sinu síðustu daga á netinu.

Í fyrstu sjá sumir afturendann á loðnum karlmanni útglennt fyrir ofan lítið barn en svo er ekki. Myndin sýnir nefnilega föður vera að kyssa barnið sitt á kinnina.

Myndin var sett inn á netið með fyrirsögninni: „Jesús Pétur, hvað er að gerast hérna.“ Yfir 4 milljónir hafa skoðað myndina nú þegar.
dzcogym-Tn44n0

SHARE