Leikkonan Nicole Kidman vakti mikla athygli áhorfenda þegar hún mætti í The Graham Norton Show á föstudagskvöldið.

Sjá einnig: Nicole Kidman: Hress og hrukkulaus á CMT tónlistarverðlaununum

Líklega var þetta ekki athyglin sem hún leitaðist eftir en Nicole var ófær um að hreyfa andlitið á sér. Nicole hefur ávallt neitað fyrir það að hafa farið í lýtaaðgerðir en viðurkenndi það síðan að hafa farið í bótox.

Sjá einnig: Hjólar Nicole Kidman niður! – Myndband

Hin 47 ára gamla Nicole sagði árið 2013:

Engar aðgerðir fyrir mig; ég prufaði bótox, því miður, en ég er hætt því og loksins get ég hreyft andlitið á mér aftur.

Áhorfendur The Graham Norton Show voru ekki sannfærðir um leikkonan hefði lagt bótox sprauturnar á hilluna fyrir fullt og allt.

Screen Shot 2015-10-10 at 10.55.34 Screen Shot 2015-10-10 at 10.55.21

 

 

nic-1

SHARE