Kanye West frumsýndi tískulínuna sem hann hannaði í samstarfi við Adidas Originals á New York Fashion Week á síðastliðinn fimmtudag. Meðal áhorfanda voru að sjálfsögðu stjörnur á borð við Beyoncé, Jay Z og Anna Wintour. Kim Kardashian sat einning á fremsta bekk ásamt dóttur þeirra hjóna, North West.

Diddy-Jay-Z-Beyonce-Kim-kardashian-and-North-and-Anna-Wintour-Kanye-West-Yeezy-Season-at-NYFW-700x394

North var ekkert sérlega hress á sýningunni, ef svo má að orði komast. Ekki hefði ég farið að skæla með Beyoncé mér á hægri hönd. Og Anna Wintour á þeirri vinstri. Og alveg alls ekki ef Kim Kardashian væri með mig í fanginu.

kanye-west-show-model-yeezy-2015-9

1423858346914.cached

Tengdar greinar:

Frú Kardashian West með dívustæla

Kardashian-fjölskyldan: North litla West sprengir krúttskalann

28 staðreyndir um Kardashian fjölskylduna

SHARE