North West, dóttir Kim Kardashian og Kanye West, er sjálfsagt fyrir löngu orðin þreytt á því að láta taka myndir af sér í sífellu. Sama hvort það eru fjölmiðlar eða foreldrar hennar. Kim birti þetta bráðfyndna myndband á Instagram í gær þar sem North harðbannar henni að taka myndir af sér.
Sjá einnig: North West bannar blaðamönnum að taka myndir af henni
Þvílíka krúttið:
https://www.youtube.com/watch?v=J9vIiMaXtpM&ps=docs