Að sjá Kim Kardashian ófarðaða er sjaldgæf sjón en hin 35 ára gamla Kim skellti sér í hælana, leggings og í pels áður en hún sinnti erindum í Beverly Hills á dögunum. Kim lætur yfirleitt ekki sjá sig án óaðfinnanlegrar hárgreiðslu og með skyggingarnar allar á réttum stöðum, en í þetta skiptið var hún með derhúfu og ekki snifsi af farða.

Sjá einnig: Er eitthvað öðruvísi við andlitið á Kim Kardashian?

Kim hefur einnig verið að tala við alla 40 milljón fylgjendur sína á Twitter og hvatt þau til að koma með sína skoðun á nafni fyrir nýju plötuna hans Kanye West.

Hvað nafn líkar ykkur best við Swish, Wave eða So help me God?

Sjá einnig: Þessu myndi Kim Kardashian aldrei klæðast í dag

30CC5A7300000578-0-image-a-2_1454389515434

Kim hoppaði upp í lúxus Rolls Royce bifreiðina sína farðalaus og með derhúfu.

Sjá einnig: Kim Kardashian segist vera búin að missa 13 kíló

30CC53FF00000578-0-image-a-5_1454389543455

30CC514F00000578-0-image-a-6_1454389550162

30CC580300000578-0-image-a-4_1454389537858

30CC590000000578-0-image-a-3_1454389527874

SHARE