Óhugnaleg mynd úr Grindavík – Eins og horfa í augun á skrímsli

Sigurður Ólafur Sigurðsson ljósmyndari tók þessa mynd af björgunarsveitamönnum við vinnu í Grindavík á dögunum. Það er engu líkara en að sjálfur djöfullinn starir í augun á manni á þessri mynd sem Sigurður tók. Hægt er að sjá fleiri magnaðar myndir á heimasíðu hans https://www.sigosig.is/

SHARE